Heilsu- og forvarnastefna FAS

Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu leggur áherslu á að nemendur tileinki sér jákvætt viðhorf til heilbrigðs lífernis og öðlist sterka sjálfsmynd og sjálfsvirðingu. Lögð er áhersla á að styrkja félagslíf sem eflir félagsþroska nemenda og minnkar líkur á neyslu vímuefna. FAS tekur þátt í verkefninu Heilsueflandi framhaldsskóli sem tengist framvegis stefnu skólans í forvarnamálum. Skólinn leitast við … Halda áfram að lesa: Heilsu- og forvarnastefna FAS